Vörumynd

Eldur í jökli-Leyndardómar

Nú er loksins komin út DVD diskur með íslensku
heimildarmyndunum Eldur í jökli (Iceland Volcano
Eruption) og Leyndardómar eldfjallsins (Into
Icelandïs Volca...

Nú er loksins komin út DVD diskur með íslensku
heimildarmyndunum Eldur í jökli (Iceland Volcano
Eruption) og Leyndardómar eldfjallsins (Into
Icelandïs Volcano) sem gerðar voru fyrir
National Geographic Channel af íslenska
fyrirtækinu Profilm. Þær hafa verið sýndar í
sjónvarpsstöðvum um allan heim og hlotið
verðskuldaða athygli, m.a. tilnefningu til hinna
virtu Emmy verðlaunanna 2011 og Jackson Hole
Wildlife Film Festival í Bandaríkjunum. Í fyrri
heimildarmyndinni, Eldur í jökli, er gosinu í
Eyjafjallajökli gerð frábær skil og í þeirri
síðari eru leyndardómar eldfjallanna afhjúpaðir
á nýstárlegan máta. Tvær heimildarmyndir á
einum DVD diski, samtals 100 mínútur. Eldheit
gjöf fyrir Íslendinga og vini erlendis!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt