Vörumynd

Friðrik Ómar-Outside The Ring

Ring

Outside the ring er fimmta sólóplata söngvarans
Friðriks Ómars en sú fyrsta með einungis
frumsömdu efni. Ungur að árum hóf Friðrik að
semja tónlist en íslen...

Outside the ring er fimmta sólóplata söngvarans
Friðriks Ómars en sú fyrsta með einungis
frumsömdu efni. Ungur að árum hóf Friðrik að
semja tónlist en íslendingar þekkja hann þó hvað
mest fyrir söngröddina sem hefur skipað honum í
fremstu röð söngvara hér á landi. Á plötunni er
að finna vel útfærðar melodíur sem Friðrik
flytur af stakri prýði. Lögin eru 10 talsins en
ásamt lögum Friðriks Ómars er að finna efni
eftir Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl O.
Olgeirsson. Textahöfundar eru Friðrik Ómar,
Peter Fenner, Alma Goodman og Steinn Steinarr en
titillag plötunnar er þýðing á ljóði skáldsins
Utan hringsins eftir Jón Óttar Ragnarsson.
Sannarlega vandaður og glæsilegur gripur í alla
staði.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt