Vörumynd

Uppskrifta bókin mín

Uppskrifta bókin mín skiptist í fimm kafla.
Súpur og léttir réttir, Fisk - og kjötréttir,
Eftirréttir, Brauð og kökur og Úrklippur og
fleira sem ég vil geym...

Uppskrifta bókin mín skiptist í fimm kafla.
Súpur og léttir réttir, Fisk - og kjötréttir,
Eftirréttir, Brauð og kökur og Úrklippur og
fleira sem ég vil geyma. Nokkrar uppskriftir eru
í hverjum kafla og síðan eru 20 síður
línustrikaðar í lit með hverjum kafla, fyrir
þær uppskriftir sem fólk vill skrifa inn og
hefur eignast á lífsleiðinni. Aftast í bókinn
er plastvasi sem er handhægur til að geyma
úrklippur sem ekki hefur unnist tími til að færa
inn. Nokkuð magn af Húsráðum er í bókinni og
eflaust vekja sum þeirra forvitni lesenda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt