Vörumynd

Ódýrir endahnútar

Höfundur: Ægir Þór Jahnke

Ódýrir endahnútar er fyrsta ljóðabók höfundar.

En hér gerir hann upp hinar ýmsu birtingarmyndir ástarinnar í 43 ljóðum sem spanna allt frá sykursæ...

Höfundur: Ægir Þór Jahnke

Ódýrir endahnútar er fyrsta ljóðabók höfundar.

En hér gerir hann upp hinar ýmsu birtingarmyndir ástarinnar í 43 ljóðum sem spanna allt frá sykursætri rómantík til krassandi frásagna af lífinu úti á galeiðunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt