Vörumynd

Difficulty of Freedom

Bókin Difficulty of Freedom/Freedom of
Difficulty er afrakstur samstarfs listamanna og
listnema við Listaháskólann í Umeå í Svíþjóð og
Listaháskóla Íslands ...

Bókin Difficulty of Freedom/Freedom of
Difficulty er afrakstur samstarfs listamanna og
listnema við Listaháskólann í Umeå í Svíþjóð og
Listaháskóla Íslands undir stjórn Erlu S.
Haraldsdóttur og Carin Ellberg. Tilgangur
verkefnisins var að fá listamenn til að vinna
innan fyrirfram ákveðins kerfis með það að
markmiði að breyta nálgun þeirra við
sköpunarferlið. Ferlinu og afrakstri þess er
miðlað í gullfallegri bók þar sem þessar
formlegu reglur eru kynntar öllum til afnota í
eigin sköpun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt