Vörumynd

Kippi Kaninus-Temperaments LP

Kippi Kaninus er annað sjálf listamansins
Guðmundar Vignis Karlssonar. Kippi Kaninus hefur
lengi verið á meðal fremstu tilrauna- og
raftónlistamanna landsin...

Kippi Kaninus er annað sjálf listamansins
Guðmundar Vignis Karlssonar. Kippi Kaninus hefur
lengi verið á meðal fremstu tilrauna- og
raftónlistamanna landsins, sem
sóló-tónlistamaður og sem meðlimur
Amiinu.
Temperaments er fjórða breiðskífa Kippa
Kaninus. Á fyrri plötum hans hefur hann starfað
einn en á Temperaments kveður við nýjan tón og
nú er Kippi Kaninus hljómsveit sem telur heila
sjö meðlimi.
Tónlist Kippa Kaninus er erfitt að
setja fingur á. Hún er einhvers konar sambland
af fjölmörgum tónlistarstefnum þar sem áhrifa er
að gæta allt frá vestrænni raf-, jass- og
spunatónlist til indónesískrar gamelantónlistar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt