Vörumynd

Whimsical little knits 1

Ysolda Teague er einn vinsælasti prjónahönnuður
heims í dag. Hún á sér stóran hóp aðdáenda víðs
vegar um heiminn, meðal annars á Íslandi. Frá
upphafi hefur ...

Ysolda Teague er einn vinsælasti prjónahönnuður
heims í dag. Hún á sér stóran hóp aðdáenda víðs
vegar um heiminn, meðal annars á Íslandi. Frá
upphafi hefur Ysolda gefið út og selt megnið af
uppskriftum sínum á netinu en í þessu hefti er
safn 10 vinsælla uppskrifta. Ysolda kom til
Íslands á vegum Knitting Iceland í september
2009 og heillaðist algjörlega af prjónalífinu,
náttúrunni, hönnunarbúðunum og
borgarstemmningunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt