Vörumynd

Ben Frost-AURORA

A U R O R A er fyrsta sólóplata Ben síðan BY THE
THROAT (2009), en hún hlaut frábærar viðtökur og
hefur nýju sólóefni frá Ben verið beðið með
mikilli eftirv...

A U R O R A er fyrsta sólóplata Ben síðan BY THE
THROAT (2009), en hún hlaut frábærar viðtökur og
hefur nýju sólóefni frá Ben verið beðið með
mikilli eftirvæntingu síðan.

A U R O R A er
einstaklega metnaðarfull plata sem sýnir nýja og
spennandi hlið á Ben. Hún var að miklu leiti
tekin upp í Kongó en auk Ben eru
hljóðfæraleikarar hennar þeir Shahzad Ismaily,
Greg Fox (Liturgy) og Thor Harris (Swans). Um
pródúseringu sáu Ben ásamt Valgeiri Sigurðssyni,
Daniel Rejmer og Paul Corley.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt