Vörumynd

Vegurinn um Dimmuheiði

Vegurinn um Dimmuheiði er sjöunda ljóðabók
höfundar, en meðal fyrri bóka eru Litbrigðamygla
frá árinu 2005 og Glæpaljóð frá árinu
2007.
Kristian he...

Vegurinn um Dimmuheiði er sjöunda ljóðabók
höfundar, en meðal fyrri bóka eru Litbrigðamygla
frá árinu 2005 og Glæpaljóð frá árinu
2007.
Kristian hefur frá tvítugsaldri birt sögur
og ljóð í tímaritum og dagblöðum á Norðurlöndum.
Verk hans hafa verið þýdd á albönsku, dönsku,
ensku, frönsku, norsku og spænsku. Vegurinn um
Dimmuheiði er sextíu og tvær blaðsíður, en í
henni eru tuttugu og tvö frumort og eitt þýtt
ljóð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt