Vörumynd

Prjónum saman-Kennsludisku-DVD

Á disknum er farið í rúmlega 40 aðferðir í
prjóni sem gagnast jafnt byrjendum sem lengra
komnum. Við prjónarar vitum að það er alltaf
hægt að læra eitthvað ...

Á disknum er farið í rúmlega 40 aðferðir í
prjóni sem gagnast jafnt byrjendum sem lengra
komnum. Við prjónarar vitum að það er alltaf
hægt að læra eitthvað nýtt í prjóni og að
þekkingunni fylgir frelsið´ þetta frábæra
prjónafrelsi sem við þráum öll!
Meðal efnis á
disknum:
3 prjónauppskriftir Í léttar og
skemmtilegar
³Magic loopÊ aðferðin Í segðu bless
við sokkaprjóna (sem eru hvort sem er alltaf að
týnast)
Prjónaðu aftur á bak Í sagði einhver að
það væri vesen að prjóna brugðnar lykkjur?
5
aðferðir til að fitja upp Í toppurinn á
ísjakanum
9 mismunandi úrtökur og aukningar Í
beygðu í rétta átt!
5 tegundir affellinga Í ef
þú tímir að hætta
Ragnheiður Eiríksdóttir er
hjúkrunarfræðingurinn sem sneri sér að prjóni.
Hún er annar höfunda prjónabókarinnar
Prjóniprjón og reyndur prjónaleiðbeinandi.
Leiðbeiningar Ragnheiðar á disknum eru skýrar og
skemmtilegar og prjónaástríðan umvefur
kennsluefnið frá upphafi til enda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt