Vörumynd

Áfram, hærra! 100 ára saga

Áfram, hærra! Er mynd af vegferð
Knattspyrnufélagsins Vals á fyrstu 100 árum
þess. Bókin er ekki sagnfræðibók, heldur er hún
brot minninga og mynda, skrifuð...

Áfram, hærra! Er mynd af vegferð
Knattspyrnufélagsins Vals á fyrstu 100 árum
þess. Bókin er ekki sagnfræðibók, heldur er hún
brot minninga og mynda, skrifuð til heiðurs
öllum þeim Valsdrengjum og Valsstúlkum sem
gengin eru. Bókin er til hvatningar æskunni í
Val og til fróðleiks og skemmtunnar öllum sem
unna Val. Þá er bókin einnig samtímasaga
Reykjavíkur í máli og myndum enda saga
Knattspyrnufélagsins Vals samofin sögu
Reykjavíkur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt