Vörumynd

Flóttinn til skýjanna

Flóttinn til skýjanna á sér stað í heimi þar sem
rómverska heimsveldið féll aldrei. Árið er 1407
og herir Veldisins svífa um á loftskipum og æða
um á járnbr...

Flóttinn til skýjanna á sér stað í heimi þar sem
rómverska heimsveldið féll aldrei. Árið er 1407
og herir Veldisins svífa um á loftskipum og æða
um á járnbrautum í stöðugri útrás. En skyndilegt
umsátur um borgina Bushehr dregur dilk á eftir
sér. Trinius, rómverskur verkfræðingur, festist
í borginni og leitar allra leiða til að flýja.
Hann tekur höndum saman við sjóræningjakaftein,
Júlíu, og saman vinna þau að hinu nær ómögulega,
að breyta skipi Júlíu í loftskip.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt