Vörumynd

Skúli skelfir rokkar

Höfundur: Francesca Simon

Hinn hrekkjótti Skúli er mættur á svæðið. Í þessari nýju bók gerir Skúli skelfir innrás í herbergi Finns bróður síns, gerir móður sína gráhærða, gistir ...

Höfundur: Francesca Simon

Hinn hrekkjótti Skúli er mættur á svæðið. Í þessari nýju bók gerir Skúli skelfir innrás í herbergi Finns bróður síns, gerir móður sína gráhærða, gistir hjá Fríðu fýluskjóðu, gerir pabba sinn gráhærðan, skrifar sjálfsævisögu, gerir Hörku Hörðu brjálaða og svo rokkar hann líka!

Skúli Skelfir er blátt áfram alveg skelfilegur og þess vegna er hann líka svona hrikalega skemmtilegur.

Bókin er léttlestrarbók og því mjög hentug fyrir litla lestrarhesta.

Guðni Kolbeinsson þýddi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt