Vörumynd

Viltu vinna milljarð? -Kilja

Indverjinn Ram Mohammad Thomas hefur verið
fangelsaður fyrir að svara tólf spurningum rétt
í spurningaþættinum >>>Viltu vinna milljarð? Talið er víst að han...

Indverjinn Ram Mohammad Thomas hefur verið
fangelsaður fyrir að svara tólf spurningum rétt
í spurningaþættinum >>>Viltu vinna milljarð? Talið er víst að hann hafi svindlað. Ungur
kvenlögfræðingur birtist óvænt í fangelsinu og
tekur mál Rams að sér en Ram segir henni sögu
sína. Úr þessu verður óvenju litrík frásögn þar
sem lesendanum er veitt heillandi en jafnframt
ógnvekjandi sýn inn í framandi heim.
Sögupersónan Ram hefur heillað lesendur um allan
heim með einlægni sinni, æðruleysi og
sjálfsbjargarviðleitni sem skín í gegn í þessari
einstöku og kraftmiklu sögu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt