Vörumynd

Tilraunabók barnanna

Höfundar: Berndt Sundsten , Jan Jager

Það er spennandi að rannsaka og gera tilraunir. Þessi bók opnar börnunum leið að heimi tilraunavísinda. Þau komast að því, hve skemmti...

Höfundar: Berndt Sundsten , Jan Jager

Það er spennandi að rannsaka og gera tilraunir. Þessi bók opnar börnunum leið að heimi tilraunavísinda. Þau komast að því, hve skemmtilegt það getur verið að uppgötva hvernig hlutirnir gerast og hvað gerist ekki. Hér er lýst fjölda stórskemmtilegra og einfaldra tilrauna sem hver og einn getur gert og nýtt sér það sem er innan seilingar á heimilinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt