Vörumynd

Bangsímon - Sumarferðin


Sumarið er gengið í garð og Bangsímon, Grislingur og Tumi eru í útilegu.

Þegar þeir taka upp nesti eru flugur og maurar fljót að sýna sig. Sum skordýranna angra þá, önnur skemmta þeim ...


Sumarið er gengið í garð og Bangsímon, Grislingur og Tumi eru í útilegu.

Þegar þeir taka upp nesti eru flugur og maurar fljót að sýna sig. Sum skordýranna angra þá, önnur skemmta þeim og sum hjálpa þeim!

Þetta verður óvenjuleg sumarferð!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt