Vörumynd

Kuggur 5 - Þorrablót

Höfundur: Sigrún Eldjárn

Það er hávetur og þorri genginn í garð. Málfríður vill ólm halda þorrablót en mömmu hennar líst ekki vel á það. Henni finnst vera fýla af þorramatnum og ...

Höfundur: Sigrún Eldjárn

Það er hávetur og þorri genginn í garð. Málfríður vill ólm halda þorrablót en mömmu hennar líst ekki vel á það. Henni finnst vera fýla af þorramatnum og siðurinn alltof gamaldags. En mótmælin bíta ekki á Málfríði og Kuggur skemmtir sér stórvel á þorrablótinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt