Vörumynd

Skrifað í stjörnurnar

Höfundur: John Green

Þrátt fyrir það kraftaverk að æxlið hafi minnkað, hefur Hazel ætíð verið dauðvona og lokakafli hennar lagður strax við greiningu. En þegar glæsilegur viðsnún...

Höfundur: John Green

Þrátt fyrir það kraftaverk að æxlið hafi minnkað, hefur Hazel ætíð verið dauðvona og lokakafli hennar lagður strax við greiningu. En þegar glæsilegur viðsnúningur á sögunni, í líki Augustus Waters, birtist skyndilega í stuðningshópnum fyrir krabbameinsgreind börn, er saga Hazel skrifuð upp á nýtt.

Skrifað í stjörnurnar , eftir verðlaunahöfundinn John Green, er metnaðarfyllsta og átakanlegasta saga hans hingað til. Hún kannar á stórkostlegan hátt þá fyndnu, spennandi og sorglegu hlið þess að vera á lífi og ástfanginn. Kjarkmikil, virðingarlaus, hrá og full af innsæi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt