Vörumynd

Leynd - kilja

Cassie Robichaud lifir ekki spennandi lífi. Hún
vinnur á kaffihúsi og fer síðan heim í litlu
íbúðina sína. Karlmann hefur hún ekki haft í
lífi sínu eftir að...

Cassie Robichaud lifir ekki spennandi lífi. Hún
vinnur á kaffihúsi og fer síðan heim í litlu
íbúðina sína. Karlmann hefur hún ekki haft í
lífi sínu eftir að hún varð ekkja fyrir fimm
árum og þar á undan var tilveran sannarlega ekki
full af ást og gleði. En daginn sem dularfull
minnisbók gleymist á kaffihúsinu breytist allt.
Það litla sem Cassie les í bókinni kitlar og
hneykslar og kemur henni að lokum í samband við
L.E.Y.N.D., leynisamtök í New Orleans sem hjálpa
konum að raungera erótískar fantasíur sínar og
verða kynferðislega lifandi. Fyrr en varir er
Cassie komin af stað í tíu skrefa ferli
samtakanna þar sem hver fantasían rekur aðra og
hver folinn af öðrum fullnægir öllum hennar
þörfum Í jafnvel þeim sem hún hafði ekki hugmynd
um að hún byggi yfir.
L. Marie Adeline er
dulnefni kanadísks metsöluhöfundar sem lesa má
um á vefsíðunni www.secretnovels.com .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt