Vörumynd

8 lyklar að árangursríkum

Bókin 8 lyklar að árangursríkum
tölvupóstsamskiptum sýnir hvernig hægt er
að spara tíma, auka afköst og veita enn betri
þjónustu með markvissum rafrænum ski...

Bókin 8 lyklar að árangursríkum
tölvupóstsamskiptum sýnir hvernig hægt er
að spara tíma, auka afköst og veita enn betri
þjónustu með markvissum rafrænum skilaboðum.
Tölvupóstur er einn helsti samskiptamátinn í
viðskiptalífinu í dag og engan veginn
sama hvernig að þeim samskiptum er staðið. Til
skýringa eru því sýnd fjölmörg raunveruleg
dæmi því þau draga fram hvað vel er gert og hvað
má bæta. Bókin er byggð á átta lyklum um
undirstöðu tölvupóstsamskipta og leiðbeiningar
um það hvernig komast megi hjá ýms um
algengum vandamálum. Þessar leiðbeiningar nýtast
líka þegar kemur að þráðlausum samskiptum svo
sem með farsíma þar sem skilaboð þurfa að vera
styttri og skilmerkilegri vegna þeirra
takmarkana sem minni skjár setur. Bókin er
einnig fáanleg sem rafbók http://bit.ly/PCNDm1

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt