Vörumynd

Mannréttindi lögaðila

Bókaútgáfan Codex hefur nú gefið út ritið
Mannréttindi lögaðila - Vernd lögaðila samkvæmt
mannréttinda-ákvæðum stjórnarskrárinnar, einkum
71. og 73. gr. Rit...

Bókaútgáfan Codex hefur nú gefið út ritið
Mannréttindi lögaðila - Vernd lögaðila samkvæmt
mannréttinda-ákvæðum stjórnarskrárinnar, einkum
71. og 73. gr. Rit þetta byggir á doktorsritgerð
Eiríks Jónssonar við lagadeild Háskóla Íslands
og er markmið hennar að leita svara við því
hvaða verndar lögaðilar njóta samkvæmt
mannréttindaákvæðum íslensku stjórnarskrárinnar,
einkum 71. gr., sem mælir fyrir um friðhelgi
einkalífs, heimilis og fjölskyldu og tengd
réttindi, og 73. gr., sem mælir fyrir um
tjáningarfrelsi og tengd réttindi.Rannsóknin
varðar vernd sem ætla má að sé mörgu fólki
?framandi. Þannig má fullyrða að flestum þyki
nokkuð sér?kennilegt þegar að þeir heyra í
fyrsta sinn talað um mannréttindi? lögaðila.
Fyrsta hugsun er gjarnan á þann veg að hrein
rökvilla? felist í því að tala um mannréttindi
lögaðila - lögaðilar séu jú ekki ?mennskir og
geti ekki nýtt sér vernd þeirra
grundvallarréttinda? sem ríki hafa ákveðið að
tryggja öllum mönnum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    12.966 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt