Vörumynd

Ríki ljóssins 15 - Myrkraríkið

Fimmtánda bókin í  bókaflokki Margit Sandemo, Ríki ljóssins . Þar tengjast sögurnar um Ísfólkið og Galdrameistarann, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms.

Drykkurinn sem átti að bjarga heiminum, var tilbúinn. Strax þegar menn og verur í Ríki Ljóssins og Myrkraríkinu umhverfis það hefðu drukkið af honum, yrði hægt að færa hann mannfólkinu úti á yfirborði jarðar.

...

Fimmtánda bókin í  bókaflokki Margit Sandemo, Ríki ljóssins . Þar tengjast sögurnar um Ísfólkið og Galdrameistarann, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms.

Drykkurinn sem átti að bjarga heiminum, var tilbúinn. Strax þegar menn og verur í Ríki Ljóssins og Myrkraríkinu umhverfis það hefðu drukkið af honum, yrði hægt að færa hann mannfólkinu úti á yfirborði jarðar.

En í Myrkraríkinu, í þéttum álagaskógi með lítilli tjörn, umkringdri hvítum blómum, biðu ill öfl eftir sendiboðum Ríkis Ljóssins… einkum þó Elenu.

Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.

Verslaðu hér

  • Forlagið
    Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt