Vörumynd

Blómagarðurinn - Bangsímon


Sumarið er komið í Hundraðekruskógi og allt er í blóma.

Nema eitt lítið blóm sem Bangsímon á. Því líður ekki vel.

En Kaninka veit allt um ræktun og er svo duglegur að gefa Bangsí...


Sumarið er komið í Hundraðekruskógi og allt er í blóma.

Nema eitt lítið blóm sem Bangsímon á. Því líður ekki vel.

En Kaninka veit allt um ræktun og er svo duglegur að gefa Bangsímon góð ráð að það endar í heilum blómagarði!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt