Vörumynd

Í landi karlmanna - kilja

Þessi magnaða skáldsaga var tilnefnd til
Booker-verðlaunanna, Guardian-verðlaunanna og
Bandarísku gagnrýnendaverðlaunanna. Hér segir
frá Suleman, níu ára dr...

Þessi magnaða skáldsaga var tilnefnd til
Booker-verðlaunanna, Guardian-verðlaunanna og
Bandarísku gagnrýnendaverðlaunanna. Hér segir
frá Suleman, níu ára dreng í Líbýu 8.
áratugarins, sem fer ekki varhluta af bágu
stjórnmálaástandi í heimalandi sínu. Höfundur
byggir söguna að nokkru leyti á eigin reynslu en
faðir hans var numinn á brott af mönnum Gaddafis
og sást aldrei eftir það.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt