Vörumynd

Hvar er Valli ? Ævintýraferðin

Fyrsta bókin um Valla kom út árið 1987 og er
höfundurinn, Martin Handford, enn að semja bækur
um þennan ævintýraglaða mann.
Valli er
upprunalega br...

Fyrsta bókin um Valla kom út árið 1987 og er
höfundurinn, Martin Handford, enn að semja bækur
um þennan ævintýraglaða mann.
Valli er
upprunalega breskur, og heitir þar í landi Wally
og Waldo í Bandaríkjunum, en vinsældir hans náð
langt út fyrir heimalandið og bækurnar um hann
verið gefnar út í yfir 30 löndum um allan heim.
Bækurnar um svaðilfarir Valla eru orðnar
fjölmargar og aðstæðurnar sem hann kemur sér í
oft á tíðum alveg hreint ótrúlegar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt