Vörumynd

Maðurinn á svölunum - kilja

Skelfing grípur íbúa Stokkhólms. Ódæðismaður
leikur lausum hala og misnotar og myrðir litlar
stúlkur. Lögreglan er ráðalaus og hefur engar
vísbendingar. En ...

Skelfing grípur íbúa Stokkhólms. Ódæðismaður
leikur lausum hala og misnotar og myrðir litlar
stúlkur. Lögreglan er ráðalaus og hefur engar
vísbendingar. En svo rifjar Martin Beck upp
símtalið um manninn á svölunum ´ Maðurinn á
svölunum er þriðja sagan í spennusagnaflokknum
Skáldsaga um glæp eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Bækurnar ollu straumhvörfum í norrænni
glæpasagnaritun þegar þær komu út í fyrsta
skipti (á árunum 1965-1975) og eru Sjöwall og
Wahlöö enn í dag fyrirmyndir ótal
spennusagnahöfunda. Fjölmargar aðalpersónur í
glæpasögum seinni tíma hafa verið byggðar á
hinum dásamlega geðvonda lögreglumanni Martin
Beck. Þráinn Bertelsson þýddi bókina sem kom
fyrst út á íslensku árið 1978. Norski
spennusagnahöfundurinn Jo Nesbø skrifar formála
að þessari útgáfu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt