Vörumynd

Skipið - Kilja

Óveðursský hrannast upp og eldingar rista
himininn þegar fraktskipið
Per se leggur úr
höfn á Grundartanga og tekur stefnuna á
Suður-Ameríku. Níu sk...

Óveðursský hrannast upp og eldingar rista
himininn þegar fraktskipið
Per se leggur úr
höfn á Grundartanga og tekur stefnuna á
Suður-Ameríku. Níu skipverjar eru um borð,
flestir með eitthvað misjafnt í farteskinu.
Nokkrir mannanna hafa heyrt að segja eigi upp
áhöfninni og hyggjast því grípa til sinna ráða
um leið og storminn lægir. Andrúmsloftið í
skipinu er þrungið tortryggni, ógn og fjandskap
og þegar sambandið við umheiminn rofnar er eins
og ill öfl taki völdin ´ Hvílir bölvun á
skipinu? Er laumufarþegi um borð?

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt