Vörumynd

Jarðhiti og jarðarauðlindir

Höfundur: Stefán Arnórsson

Í þessari bók er fjallað um eina mikilvægustu auðlind Íslendinga, orkuna í jarðhitasvæðunum.

Íslenskar aðstæður eru lagðar til grundvallar en lög...

Höfundur: Stefán Arnórsson

Í þessari bók er fjallað um eina mikilvægustu auðlind Íslendinga, orkuna í jarðhitasvæðunum.

Íslenskar aðstæður eru lagðar til grundvallar en lögð áhersla á eðli jarðhitaauðlindarinnar á hnattræna vísu og lesendur fá tækifæri til að bera hana saman við aðrar auðlindir að efnabyggingu, eðli og vinnsluaðferðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt