Vörumynd

Sögur af orðum

AF

Beygingakerfi íslensku að fornu og nýju er í
megindráttum hið sama. Ýmsar breytingar hafa þó
orðið, sumar smávægilegar en aðrar veigameiri.
Hér er fjallað u...

Beygingakerfi íslensku að fornu og nýju er í
megindráttum hið sama. Ýmsar breytingar hafa þó
orðið, sumar smávægilegar en aðrar veigameiri.
Hér er fjallað um þróun nokkurra fallorða sem
eiga það sameiginlegt að beygingin hefur breyst
mikið frá elsta skeiði. Athugunarefnin eru
sex:

Ì Fornafnið hvorgi (nú hvorugur)
Ì
Fornafnið sjá (nú þessi)
Ì Fornafnið
einnhverr (nú einhver)
Ì Fornöfnin hvortveggi
og hvor tveggja
Ì Fornöfnin okkar(r),
ykkar(r) og yð(v)ar(r)
Ì Lýsingarorðið
eigin(n)

Á grundvelli allmikils efniviðar er
reynt að rekja beygingarþróunina og skýra. Í
eftirmála er athygli beint að því sem er líkt
(og um leið því sem er ólíkt) í beygingarþróun
orðanna. Þar er litið á atriði eins og gerðir
áhrifsbreytinga, stefnu breytinga, hugsanleg
erlend áhrif, tíma, tíðni og mállýskumun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  6.890 kr.
  6.427 kr.
  Skoða
 • Penninn
  6.900 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt