Vörumynd

Hulin Pláss-kilja

Bókarhöfundur Einar G. Pétursson lauk
doktorsprófi frá Háskóla Íslands vorið 1998 með
verkinu Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Dr.
Einar hefur starfað í 35...

Bókarhöfundur Einar G. Pétursson lauk
doktorsprófi frá Háskóla Íslands vorið 1998 með
verkinu Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Dr.
Einar hefur starfað í 35 ár við rannsóknir og
útgafur í íslenskum fræðum á Stofnun Árna
Magnússonar og í bókinni er úrval ritgerða sem
birta árangur rannsókna hans. Ritgerðirnar eru
19 og skiptast í tvo flokka, annarsvegar um
íslensk fræði og hinsvegar breiðfirsk fræði. Í
þeim fyrri er m.a. fjallað um Landnámu,
álfasögu, íslenska bókfræði á 16. og 17. öld og
ritmennt Íslendinga í Vesturheimi. Í síðari
hluta fjallar dr. Einar um þætti úr sögu
bernskuslóða sinna við Breiðafjörð og er einkum
hugleikið að rekja eignarhald kirkna á eyjum og
fjalldölum - þar leynast mörg hulin pláss. Í
bókinni er ritaskrá höfundar og nafnaskrá.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt