Vörumynd

Textar og túlkun

Hvers konar textar verða til þegar heimilislaus
rithöfundur í Reykjavík tekur herbergi á leigu
hjá öðrum rithöfundi? Eða þegar augnveikur og
þunglyndur bréf...

Hvers konar textar verða til þegar heimilislaus
rithöfundur í Reykjavík tekur herbergi á leigu
hjá öðrum rithöfundi? Eða þegar augnveikur og
þunglyndur bréfritari leitar sér lækninga í
heilsuböðum suður á Saxlandi? Hvar endar sá sem
fer að ganga upp með læk í ljóði? Hver er
sálfræði sálma? Býr listræn heild í ljóðabókum?
Eignuðust Íslendingar sinn eigin Byron lávarð á
19. öld? Hvað er ljóðrænt leikhús? Er hægt að
yrkja harmljóð um ellidauðan kanarífugl? Og hvað
er klauflax? Svörin við þessum og ýmsum öðrum
spurningum er að finna í greinasafninu Textar og
túlkun sem fjallar á fjölbreyttan hátt um
íslensk fræði í aldanna rás

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt