Vörumynd

Freyja og Fróði fara í búðir

Freyja
Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsd. myndskr.

Freyju og Fróða þykir gaman að fara í búðir. Þar eru freistingar í hverju skrefi en systkinin vita vel...

Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsd. myndskr.

Freyju og Fróða þykir gaman að fara í búðir. Þar eru freistingar í hverju skrefi en systkinin vita vel að það er ekki hægt að kaupa allt sem mann langar í. Samt er ekki alltaf auðvelt að haga sér vel. Lesið líka Freyja og Fróði í sundi, Freyja og Fróði hjá tannlækni, Freyja og Fróði í klippingu, Freyja og Fróði geta ekki sofnað og Freyja og Fróði eru lasin.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt