Vörumynd

Ljósin í turninum 2 - Rauðgula ríkið

Höfundur: Arnheiður Borg

Í Rauðgula ríkinu þurfa systkinin að hætta sér út á viðsjárverðan ísinn til að finna merkilegan kristal. En ekki er allt sem sýnist og þau verða að leita...

Höfundur: Arnheiður Borg

Í Rauðgula ríkinu þurfa systkinin að hætta sér út á viðsjárverðan ísinn til að finna merkilegan kristal. En ekki er allt sem sýnist og þau verða að leita réttu svaranna innra með sér.

Í bókaflokknum Ljósin í turninum er sagt frá konungbornum sjöburum sem lenda í margvíslegum ævintýrum í Regnbogaríkjunum sjö. Systkinin þurfa að leysa ýmis vandasöm verkefni, líta inn á við og meta eigin gerðir og lífsgildi. Systkinin eru nú á leið í sína 2. ferð.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt