Vörumynd

Von be don - Magnús og Malaika leysa málið

Von
Höfundar: Bergljót Baldursdóttir , Brynhildur J. Bjarnadóttir

Ævintýrabókin Von be don – Magnús og Malaika leysa málið er um orð og tungumál.

Hún segir frá...

Höfundar: Bergljót Baldursdóttir , Brynhildur J. Bjarnadóttir

Ævintýrabókin Von be don – Magnús og Malaika leysa málið er um orð og tungumál.

Hún segir frá krökkum sem komast að því að nágranni þeirra er í raun dreki. Þrjár sögur um dreka eru fléttaðar inn í söguþráðinn og er ein þeirra sagan um íslensku landvættina.

Heiti bókarinnar er setning sem annað barnið bjó til þegar það komst að því að til væru mörg tungumál í heiminum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt