Vörumynd

Tólf alda tryggð

Bókin Tólf alda tryggð - athugun á þróun
stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum
kveðskap fram til nútímans segir frá rannsókn
sem gerð var á árunum 2004...

Bókin Tólf alda tryggð - athugun á þróun
stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum
kveðskap fram til nútímans segir frá rannsókn
sem gerð var á árunum 2004-2010. Þar var sjónum
beint að stuðlasetningunni og varðveislu hennar
í gegnum tíðina. Eins og nafnið ber með sér
sýndu rannsóknarniðurstöður svo ekki var um
villst að stuðlasetningarreglur hafa haldist
nánast óbreyttar frá fyrstu tíð. Í örfáum
tilvikum hafa orðið breytingar á framburði sem
aftur orsakar það að bragkerfið verður að aðlaga
sig og jafngildisflokkar stokkast upp til að
grunnreglurnar haldist réttar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt