Vörumynd

Íslensk karlmannaföt 1740-1850

ÍSLENSK karlmannaföt 1740-1850 er eftir Fríði
Ólafsdóttur dósent sem hefur um árabil unnið að
rannsóknum á íslenskum karlmannafatnaði.
Í
bókinni er...

ÍSLENSK karlmannaföt 1740-1850 er eftir Fríði
Ólafsdóttur dósent sem hefur um árabil unnið að
rannsóknum á íslenskum karlmannafatnaði.
Í
bókinni er lýst varðveittum íslenskum
karlmannaflíkum í texta og myndum.
Fjallað
er um
eiginleika og vinnslu sauðfjárullarinnar, þar
sem hráefnið er
uppistaðan í varðveittum
íslenskum karlmannaflíkum. Sömuleiðis eru
kaflar
um prjóna- og saumaþekkingu Íslendinga.
Sérstakur kafli er um
tengsl varðveittra
karlmannaflíka við svokallaða þjóðlega búninga
eða
þjóðbúninga íslenskra karla. Einnig eru í
bókinni teikningar af formum
flíkanna og
niðurstöður um vinnuaðferðir og útfærslur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt