Vörumynd

Hvað eru vísindi?

Í bókinni er fjallað um svör við ýmsum áleitnum
spurningum um vísindi. Eru vísindi skynsamleg?
Ef þau eru það, hvað gerir þau skynsamlegri en
aðra starfsem...

Í bókinni er fjallað um svör við ýmsum áleitnum
spurningum um vísindi. Eru vísindi skynsamleg?
Ef þau eru það, hvað gerir þau skynsamlegri en
aðra starfsemi mannsins? Hvað merkir aðeitthvað
sé "vísindalega sannað"? Hvað gerir eina
vísindakenningu "betri" en aðra? Einnig er rætt
um ýmis lykilhugtök vísindaheimspeki, eins og
skýringar líkur, tilleiðslu og kenningar. Þá er
gerð grein fyrir helstu kenningum nokkrura
merkustu vísindaheimspekinga 20. og 21. aldar
eins og Rudolfs Carnap, Karls Popper, Thomas S.
Kuhn, Pauls K. Feyerabend, Imre Lakatos, Larry
Laudan og Joseph Sneed.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt