Vörumynd

Bókabylting 18. aldar

Bókin fjallar um þá miklu grósku sem var í
fræðastarfi og útgáfu bóka um íslenska menningu
og náttúru á tíma upplýsingarstefnunnar. Sagt er
frá þeim mönnum ...

Bókin fjallar um þá miklu grósku sem var í
fræðastarfi og útgáfu bóka um íslenska menningu
og náttúru á tíma upplýsingarstefnunnar. Sagt er
frá þeim mönnum og samtökum sem gerðu íslenskar
fornbókmenntir aðgengilegar fyrir hinn menntaða
heim og rannsóknum á náttúru og landshögum. Á
síðari hluta aldarinnar hljóp mikill vöxtur í
rannsóknir á íslenskum handritum og útgáfu
þeirra og er sú saga rakin. Ítarlega er sagt frá
mesta sagnfræðiriti þessa tímabils, Kirkjusögu
Finns biskups Jónssonar. Aðalgeir Kristjánsson
er cand. mag. í íslenskum fræðum og starfaði sem
skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands. Eftir
hann liggja fjölmörg rit.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt