Vörumynd

Lame Dudes-Hversdagsbláminn

Hljómsveitin Lame Dudes hefur gefið út
geisladiskinn "Hversdagsbláminn" þar sem
hljómsveitin flytur fjölbreytt blús og
blússkotin lög við texta eftir Hanne...

Hljómsveitin Lame Dudes hefur gefið út
geisladiskinn "Hversdagsbláminn" þar sem
hljómsveitin flytur fjölbreytt blús og
blússkotin lög við texta eftir Hannes Birgi
Hjálmarsson auk lagsins Ómissandi fólk eftir
Magnús Eiríksson. Lame Dudes hefur verið
starfrækt í rúmlega fimm ár og hefur spilað á
undanförnum Blúshátíðum Blúsfélags Reykjavíkur,
á fjölmorgum Blúskvöldum á vegum Blúsfélags
Reykjavíkur auk fjölda annarra tónleika á
höfuðborgarsvæðinu auk nokkurra tónleika á
landsbyggðinni. Lame Dudes hefur vakið athygli
fyrir líflega framkomu á sviði og íslenska texta
um fjölbreytt málefni. Sagt hefur verið að
hljómsveitinni sé ekkert mannlegt óviðkomandi en
textar fjalla um þekkt þemu blússins,
ástvinamissi, skilnað, drykkju, erfiðleika í
samskiptum kynjanna og fleira. Öll lögin utan
eitt eru með íslenskum texta.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt