Vörumynd

Alex

Alex

Hver þekkir Alex?
Hún er falleg og snjöll.
Heillandi. Er það ástæða þess að henni er rænt
og haldið í yfirgefnu vöruhúsi í París þar sem
hún þarf a...

Hver þekkir Alex?
Hún er falleg og snjöll.
Heillandi. Er það ástæða þess að henni er rænt
og haldið í yfirgefnu vöruhúsi í París þar sem
hún þarf að þola hroðalegri pyntingar en orð fá
lýst?
Þegar lögreglan kemst loks á slóðina er
hún horfin. Alex er hrollvekjandi, myrkur og
lævíslega fléttaður spennutryllir í anda
Hitchcocks; frumleg og ófyrirsjáanleg saga sem
rígheldur allt til síðustu blaðsíðu.
Pierre
Lemaitre er margverðlaunaður höfundur og einn
vinsælasti spennusagnameistari Frakka.
Hann
hlaut meðal annars hin virtu
Goncourt-bókmenntaverðlaun árið 2013 og
alþjóðlega rýtinginn 2013, verðlaun CWA, samtaka
breskra glæpasagnahöfunda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.690 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.699 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt