Vörumynd

Margur er knár þó hann sé smár: Bangsímon


Gúra litla fannst erfitt að vera minnstur af öllum í Hundraðekruskógi.

Hann þurfti hjálp við næstum allt sem hann tók sér fyrir hendur … sérstaklega ef það sem hann ætlaði sér að gera ...


Gúra litla fannst erfitt að vera minnstur af öllum í Hundraðekruskógi.

Hann þurfti hjálp við næstum allt sem hann tók sér fyrir hendur … sérstaklega ef það sem hann ætlaði sér að gera var hátt uppi.

Í þessari fallegu sögu sýnir Gúri sannarlega fram á að margur er knár þótt hann sé smár og að hann er bæði snjall og með stórt hjarta.

Geisladiskur með upplestri af sögunni fylgir bókinni.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt