Vörumynd

Almenn efnafræði 2

Höfundur: Hafþór Guðjónsson


Almenn efnafræði II - Efnahvörf - er ætluð efnafræðiáfanga 203 eða sambærilegu námi í framhaldsskólum. Bókin er framhald af Almennri efnafræði - Ef...

Höfundur: Hafþór Guðjónsson


Almenn efnafræði II - Efnahvörf - er ætluð efnafræðiáfanga 203 eða sambærilegu námi í framhaldsskólum. Bókin er framhald af Almennri efnafræði - Efnin og umhverfið.

Í bókinni er leitast við að tengja efnafræðina sem best við atriði úr nánasta umhverfi nútímafólks. Grunnhugtökin sem bókin tekur fyrir eru útskýrð í sögulegu ljósi, þannig að nemendur fá prýðilega innsýn í sögu efnafræðinnar. Aragrúi verkefna er í bókinni, bæði inni í köflunum og aftan við þá - og svörin eru birt í bókarlok. Fjölmargar skýringarmyndir og gagnlegar töflur eru í bókinni.

Höfundurinn, Hafþór Guðjónsson, er framhaldsskólakennari við M.S.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt