Vörumynd

Molly Moon og indverski töfram

Höfundur: Georgia Byng

Molly Moon er komin aftur. Og hefur aldrei verið öflugri, sem betur fer, því indverskur fursti hneppir hana og Petulu, tíkina hennar, í gíslingu. Furstinn,...

Höfundur: Georgia Byng

Molly Moon er komin aftur. Og hefur aldrei verið öflugri, sem betur fer, því indverskur fursti hneppir hana og Petulu, tíkina hennar, í gíslingu. Furstinn, sem er hvorki meira né minna en úrvalsdáleiðandi og tímaflakkari, gerir allt sem í hans valdi stendur til að ræna Molly dáleiðsluhæfileiknum til að geta vaðið uppi með illsku sína. Molly og Petula verða að beita allri sinni kænsku til þess að koma í veg fyrir illvirki furstans, sleppa úr gæslu hans og komast burt frá Indlandi og aftur heim.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    790 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt