Vörumynd

Amma með biluðu augun

Höfundur: Marta Dröfn Björnsdóttir

Börnin blómstra í sveitinni og kærleikur svífur um loftin. Það gera líka álfarnir, vinirnir hennar ömmu. Amma er með biluð augu en börnin ætla ...

Höfundur: Marta Dröfn Björnsdóttir

Börnin blómstra í sveitinni og kærleikur svífur um loftin. Það gera líka álfarnir, vinirnir hennar ömmu. Amma er með biluð augu en börnin ætla sér að hjálpa henni. Þetta er kærleiksríkt og fallegt ævintýri byggt á æskuminningum höfundar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt