Vörumynd

Perlur Laxness

,,Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af
hér á jörðinni,Ê segir séra Jón Prímus í
Kristnihaldi undir Jökli. Halldór Laxness lifði
í skáldskap í margvís...

,,Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af
hér á jörðinni,Ê segir séra Jón Prímus í
Kristnihaldi undir Jökli. Halldór Laxness lifði
í skáldskap í margvíslegum skilningi Í og lifir
enn. Hann fæddist 1902 og lést 1998; ævi hans
spannaði því nánast alla 20. öldina og
höfundarferillinn var samofinn þjóðarsögunni í
áratugi, enda var hann aðeins sautján ára þegar
fyrsta skáldsaga hans kom út og var sístarfandi
fram á níræðisaldur. Eftir hann liggja tugir
bóka af ýmsu tagi: skáldsögur, smásögur,
leikrit, kvæði og endurminningar, auk
ferðasagna, ritgerða- og greinasafna. Hann fékk
nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955 og víst er
að skrif hans mörkuðu djúp spor í þjóðarsálina;
má jafnvel segja að skáldverk hans séu
órjúfanlegur þáttur í sjálfsvitund Íslendinga
nútímans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.699 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt