Vörumynd

Á barmi næturinnar - ljóðasafn

Hallberg Hallmundsson fæddist árið 1930 á Brú í
Stokkseyrarhreppi en ólst upp í Reykjavík. Hann
varð stúdent frá MR og lauk BA-prófi frá Háskóla
Íslands. Ha...

Hallberg Hallmundsson fæddist árið 1930 á Brú í
Stokkseyrarhreppi en ólst upp í Reykjavík. Hann
varð stúdent frá MR og lauk BA-prófi frá Háskóla
Íslands. Hann stundaði nám í spönsku við
Háskólann í Barcelonaog ensku við New York
University. Á Frjálsri þjóð kynntist hann
Valdimar Jóhannssyni bókaútgefanda og vann síðan
hjá honum við ritstjórn, þýðingar og hönnun frá
1956Í1960. Þrítugur að aldri fluttist Hallberg
til New York með bandarískri eiginkonu sinni. Á
Manhattan vann hann sem ritstjóri
alfræðiorðabóka 1961Í1982 og síðar á Business
Week 1984Í2001.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt