Vörumynd

Líkið í rauða bílnum

Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík berst bréf með
dularfullum vísbendingum. Jónas, sem er
lausráðinn rannsóknarmaður, er sendur í
Litlu-Sandvík til að kanna ...

Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík berst bréf með
dularfullum vísbendingum. Jónas, sem er
lausráðinn rannsóknarmaður, er sendur í
Litlu-Sandvík til að kanna málið. Kennari við
grunnskólann er horfinn sporlaust. Í
Litlu-Sandvík er ekkert sem sýnist, og Jónas
óðara flæktur í vef þungra örlaga og afbrota. Að
leikslokum er Jónas því fegnastur að vera
sjálfur enn á lífi. Líkið í rauða bílnum er
spennusaga full af ljóslifandi einstaklingum.
Líkið í rauða bílnum hlaut verðlaun sem besta
norræna sakamálasagan á Les Boréales de
Normandie listahátíðinni í Frakklandi. Líkið í
rauða bílnum er sakamálasagan sem ruddi
brautina.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.064 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt