Vörumynd

Tungutak – Setningafræði

Höfundar: Ásdís Arnalds , Elínborg Ragnarsdóttir , Sólveig Einarsdóttir

Tungutak – Setningafræði handa framhaldsskólum fjallar um grundvallarhugtök se...

Höfundar: Ásdís Arnalds , Elínborg Ragnarsdóttir , Sólveig Einarsdóttir

Tungutak – Setningafræði handa framhaldsskólum fjallar um grundvallarhugtök setningafræði, staða og hlutverk orðflokka í setningu er skoðuð sem og bygging setninga og skipting þeirra í setningarliði.

Höfundar Tungutaksbókanna, þær Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir, eru kennarar við Kvennaskólann í Reykjavík og hafa unnið að bókunum undanfarin ár. Hugleikur Dagsson myndskreytti bækurnar og gerði kápumyndirnar.

Kennsluleiðbeiningar og lausnir  má finna á kennarasíðu Forlagsins . Aðgangur að því er bundinn við lykilorð sem má nálgast með því að senda póst á netfangið forlagid@forlagid.is.

„Svona á að vinna kennsluefni.“

Höskuldur Þráinsson prófessor í íslensku við Háskóla Íslands

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    3.390 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt