Vörumynd

Blikkið

Viðtölum er fléttað saman við fágæt gömul
myndskeið sem sýna margbrotan sögu Melavallarins
frá upphafi til lokadags. Minst er þeirra góðu
karla og kvenna se...

Viðtölum er fléttað saman við fágæt gömul
myndskeið sem sýna margbrotan sögu Melavallarins
frá upphafi til lokadags. Minst er þeirra góðu
karla og kvenna sem unnu, svitnuðu, bælddu og
feldu tár í rykmettaðan völlin. Þaulunnin
heimildakvikmynd sem varpar nýju ljósi á hið
fjölbreytta hlutverk sem völlurinn lék í
félagslífi Reykvíkinga. Myndin hefur hlotið
eiróma lof fyrir að vera aldarspegill sem fangar
tíðarandann og sögu Íslenskrar menningar á
einstakan hátt.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt