Vörumynd

Sofandi að feigðarósi - kilja

Glögg og næsta reyfarakennd lýsing á því hvernig
íslenskt samfélag leið sofandi að feigðarósi og
oft miklu meira spennandi Í og ótrúlegri Í en
hvaða glæpasa...

Glögg og næsta reyfarakennd lýsing á því hvernig
íslenskt samfélag leið sofandi að feigðarósi og
oft miklu meira spennandi Í og ótrúlegri Í en
hvaða glæpasaga sem er. Í bókinni er ráðist
harkalega á störf Davíðs Oddssonar, en Ólafur
leiðir að því skóna að helstu mistök hans í
starfi Seðlabankastjóra hafi verið að neita
bönkunum um að gera upp í evrum. Þannig stýrði
bankinn stöðutöku bankanna gegn krónunni og
keyrði hana í kaf. Þessi leið var farin án alls
samráðs við fagmenn í Seðlabankanum og
bankamálaráðherra. Úr varð að starfsmenn bankans
treystu ekki yfirstjórninni með Davíð í brúnni,
og stjórnvöld tóku ekki mark á honum þegar hann
lét viðvörunarorð falla. Ólafur Arnarson var um
skeið framkvæmdastjóri þingflokks
Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður
menntamálaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Davíðs
Oddssonar en hefur síðan unnið hjá innlendum og
erlendum fjármálafyrirtækjum, m.a. hinum
sögufræga Lehman-banka í London.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.190 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.054 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt